Ársskýrsla Nefco 2021: Aukning í grænni fjármögnun lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Norðurlöndum
Nefco markaði sér nýja stefnu árið 2021 og fagnaði jafnframt 30 ára aðkomu sinni að grænni fjármögnun norrænna fyrirtækja. Markmiðið er stuðla að framgangi sjálfbærrar tækni og annarra umhverfislausna á alþjóðlegum mörkuðum. Græn viðspyrnulán Nefco til lítilla og meðalstórra fyrirtækja hlutu góðar viðtökur, og hefur fjöldi verkefna nú þegar hlotið fjármögnun. Önnur fjárfestingarstarfsemi fór fram