Thor Ice fær vaxtarfjármögnun frá Nefco

Kælitækni íslenska fyrirtækisins Thor Ice dregur úr orku- og vatnsnotkun samhliða því að auka geymsluþol matvæla og draga úr matarsóun. Fjármögnun frá Nefco mun styðja við áframhaldandi alþjóðlegan vöxt fyrirtækisins.

Subscribe to our newsletter

Our digital newsletter is being published 4-6 times a year. To stay updated on our projects and activities, sign up here.